image description

Lambafell - náma

Steinsteypan rekur efnisvinnslu og sölu í Lambafelli við Þrengslaveg í gegnum dótturfélag sitt Lambafell ehf. Í námunni eru seld bæði unnin og óunnin fyllingarefni til mannvirkjagerðar.

Náman í Lambafelli hefur farið í gegnum umhverfismat og fyrir liggur deiliskipulag af svæðinu.

Eftirfarandi efnisflokkar eru til á lager

Verðlisti 2021